24. Rask-ráđstefna Ísl. málfrćđifélagsins og Málvísindastofnunar HÍ

fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafns Íslands, 30. janúar 2010

09:00 Ráđstefnan sett
09:15-09:45Kristín Bjarnadóttir:
  Algilt -i eđa hverfult? Um ţágufall eintölu í sterkum hvorugkynsnafnorđum.
09:45-10:15Sigríđur Dagný Ţorvaldsdóttir og María Anna Garđarsdóttir:
  Stigveldi máltileinkunar.
10:15-10:45Hrafnhildur Ragnarsdóttir:
  Virkjađur orđaforđi í textum 11, 14, 17 ára og fullorđinna. Samanburđur á tal- og ritmáli.
11:00-11:30Jón Hilmar Jónsson og Ţórdís Úlfarsdóttir:
  Markađ og merkingargreint. Stöđlun og breytileiki orđasambanda í Íslensku orđaneti.
11:30-12:00Jóhannes Gísli Jónsson:
  Afturbeygđar sagnir í íslensku.
12:00-12:30Einar Freyr Sigurđsson, Hlíf Árnadóttir og Ţórhallur Eyţórsson:
  „Ţađ var fengiđ sér (annan) öllara.“ Undirförull undanfari.
13:15-13:45Baldur Sigurđsson:
  Háttatal íslenskra sagna.
13:45-14:15Jón Axel Harđarson:
  Um atkvćđaskipun í forníslenzku og breytingar á henni.
14:15-14:45Haukur Ţorgeirsson:
  Hvenćr lauk hljóđdvalarbreytingunni?
14:45-15:15Ragnar Ingi Ađalsteinsson:
  Sníkjuhljóđ breytir bragnum.
15:30-16:00Margrét Jónsdóttir:
  Kökkur – kekkur.
16:00-16:30Katrín Axelsdóttir:
  Ţćttir af einkennilegum orđmyndum.
16:30-17:00Jón G. Friđjónsson:
  Fleiryrtar forsetningar.