22. Rask-ráđstefna Ísl. málfrćđifélagsins og Málvísindastofnunar HÍ

Hringstofu Háskólatorgs, 26. janúar 2008

09:15-09:45Bjarki Karlsson, Kristján Árnason og Ţórhallur Eyţórsson:
  Lífsmörk eddukvćđa.
09:45-10:15Eiríkur Rögnvaldsson:
  Málfrćđileg mörkun forníslensku.
10:15-10:45Guđrún Kvaran:
  „…orđasöfnunin er andleg grasatínsla…“ - um orđasöfnun í mćltu máli.
11:15-11:45Gunnlaugur Ingólfsson:
  Rask og Fjölnir.
11:45-12:15Jón G. Friđjónsson:
  Tengsl Stjórnar og Guđbrandsbiblíu.
13:00-13:30Jóhannes Gísli Jónsson:
  Ţróun fallmörkunar í íslensku og fćreysku.
13:30-14:00Jón Axel Harđarson:
  Forsaga og ţróun fíentívra n-sagna í gotnesku og norrćnu.
14:00-14:30Guđrún Ţórhallsdóttir:
  andvaka og einmana í sálarkreppu.
15:00-15:30Katrín Axelsdóttir:
  Eftir eigin höfđi.
15:30-16:00Margrét Jónsdóttir:
  Sterkar sagnir standa enn undir nafni eđa „Hvernig niđurhel ég? “.
16:00-16:30Sigrún Ammendrup:
  Flámćli á 19. öld – rannsókn á stafsetningu einkabréfa.