Á dagskrá 15. febrúar kl. 16:00

Ađalfundur Íslenska málfrćđifélagsins

Aðalfundur Íslenska málfræðifélagsins verður haldinn mánudaginn 15. febrúar 2016 kl. 16:00 í stofu 301 í Nýja-Garði. Dagskrá 1. Formaður flytur skýrslu stjórnar 2. Gjaldkeri leggur fram ársreikninga ... [meira]
- Ţórhalla Guđmundsdóttir Beck: Litaheiti í íslensku táknmáli
- Ida Haugum: Leiđin inn í máliđ: Um nýyrđi og ađlögun ţeirra ađ íslensku
- ​30. Rask-ráđstefnan um íslenskt mál og almenna málfrćđi
- Framhaldsfundur um stöđu íslenskunnar
Opna fréttasíðu

Á döfinni

Tímarit félagsins

Ársrit félagsins er Íslenskt mál og almenn málfræði. Í því eru birtar rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið íslenskrar og almennrar málfræði, auk umræðugreina og smágreina, ritdóma og ritfregna. Ritstjórar eru Haraldur Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson. Félagar í Íslenska málfræðifélaginu eru áskrifendur að tímaritinu. Allir sem áhuga hafa á málfræði geta skráð sig.
 - Skráning í félagið / áskriftarpöntun
 - Panta eldri árganga
 - Efnisyfirlit
 - Leiðbeiningar fyrir höfunda
 - Íslenskt mál á Tímarit.is

Pistill af handahófi eftir Jón G. Friđjónsson

Íslenskt mál - 70. ţáttur

Undanfarnar vikur hefur íslensk tunga verið mjög til umræðu. Kveikjan að umræðunni var ráðstefna sem hópur áhugafólks blés til sunnudaginn 22. janúar undir yfirskriftinni Staða málsins auk þess sem Lesbók Morgunblaðsins var helguð sama efni laugardaginn 21. janúar. Umsjónarmaður fagnar mjög þeim áhuga sem íslensku er sýndur með þessum hætti og telur að þeir sem efndu til ráðstefnunnar eigi þakkir skildar. Sama á við um Morgunblaðið en það hefur lengi borið íslenska tungu fyrir brjósti.
En hvernig skyldi standa á þessum mikla áhuga einmitt núna?...
Lesa allan pistilinn