Á dagskrá 15. febrúar kl. 16:00

Aalfundur slenska mlfriflagsins

Aðalfundur Íslenska málfræðifélagsins verður haldinn mánudaginn 15. febrúar 2016 kl. 16:00 í stofu 301 í Nýja-Garði. Dagskrá 1. Formaður flytur skýrslu stjórnar 2. Gjaldkeri leggur fram ársreikninga ... [meira]
- rhalla Gumundsdttir Beck: Litaheiti slensku tknmli
- Ida Haugum: Leiin inn mli: Um nyri og algun eirra a slensku
- ​30. Rask-rstefnan um slenskt ml og almenna mlfri
- Framhaldsfundur um stu slenskunnar
Opna fréttasíðu

dfinni

Tímarit félagsins

Ársrit félagsins er Íslenskt mál og almenn málfræði. Í því eru birtar rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið íslenskrar og almennrar málfræði, auk umræðugreina og smágreina, ritdóma og ritfregna. Ritstjórar eru Haraldur Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson. Félagar í Íslenska málfræðifélaginu eru áskrifendur að tímaritinu. Allir sem áhuga hafa á málfræði geta skráð sig.
 - Skráning í félagið / áskriftarpöntun
 - Panta eldri árganga
 - Efnisyfirlit
 - Leiðbeiningar fyrir höfunda
 - Íslenskt mál á Tímarit.is

Pistill af handahófi eftir Jón G. Friðjónsson

Íslenskt mál - 42. þáttur

Enska sögnin download vísar til þess er gögn eru sótt á Vefinn og þau vistuð annars staðar, t.d. í eigin tölvu.
Það hefur reynst erfitt að þýða sögnina á íslensku svo að viðunandi sé en tilraunir í þá átt eru t.d. hala (e-ð) niður og hlaða (e-u) niður en samsvarandi nafnorð eru niðurhal og niðurhleðsla. Er eitthvað athugavert við þessi orð?
Umsjónarmanni finnst þau ekki hljóma vel og svo mikið er víst að þau hafa ekki fundið almennan hljómgrunn. Það er einkum liðurinn down = niður sem...
Lesa allan pistilinn


Leitarvl sem finnur texta prentuum heimildum um slensk fri  

Leita textum slenska mlfriflagsins    Leita llu efni Kvisti
  Nkvm leit  -  Hfundatal  -  Skrar greinar  -  Um Kvist
Leita er a textastreng, sli inn orhluta, heilt or ea fleiri saman.
Algildistkn (*,?) og rkliir (AND, OR) eru ekki notu.

Málfræðiorðasafn

Íslenska málfræðifélagið hefur verið með málfræðiorðasafn í undirbúningi um nokkurt skeið. Safnið er hýst í Orðabanka Árnastofnunar. Þótt vinna við það standi enn yfir er boðið upp á leit í safninu með fyrirvara um það.

Leitaror:   
Leitarml: 
Markml: 
  Athugi a leitin getur skila niurstum r skyldum orasfnum. Hgt er a rengja leitina svarsu.
Forritun og hnnun: ©2006-2017   |  Fri ehf.